Staðalisti fastanettenginga

Open data API in a single place

Provided by National Land Survey of Iceland

Get early access to Staðalisti fastanettenginga API!

Let us know and we will figure it out for you.

Dataset information

Country of origin
Updated
Created
Available languages
Icelandic
Keywords
Internet, Staðir, Fastanet, Staðföng
Quality scoring
80

Dataset description

Gögn varðandi fastlínutengingar byggja á gögnum frá Þjóðskrá Íslands og á gögnum frá fjarskiptafélögum varðandi fjölda tenginga. Staðsetning byggir á Staðfangaskrá Þjóðskrár. Staðfang er í flestum tilfellum ein fasteign en í einhverjum tilfellum fleiri en ein. Gögnin sem hér eru birt eru staðföng sem innihalda lögheimili, vinnustað eða sumarhús. Varðandi skráningu á tengjanlegum rýmum skal fjarskiptafélag merkja staðfang tengjanlegt sé eitthvað rými innan þess tengjanlegt. Það hvort rými teljist tengjanlegt er óháð því hvort það sé í raun að nýta þá tengingu. Þörf er á góðu gagnasetti varðandi vinnustaði á landupplýsingaformi sem aðilar geta sammælst um að nota en eins og staðan er í dag ber engin stofnun ábyrgð á slíku gagnasetti. Við nýtum eins og áður segir gögn frá Þjóðskrá Íslands varðandi vinnustaði. Þjóðskrá Íslands aflar þó í raun ekki upplýsinga um vinnustaði heldur sigtar úr gögnum vissa notkunarflokka fasteigna fyrir Fjarskiptastofu. Einhverjar upplýsingar eru ekki tengjanlegar við önnur gögn og þær upplýsingar birtast því ekki á kortinu. Þetta á aðallega við um aðrar tengingar en ljósleiðaratengingar.
Build on reliable and scalable technology
Revolgy LogoAmazon Web Services LogoGoogle Cloud Logo
FAQ

Frequently Asked Questions

Some basic informations about API Store ®.

Operation and development of APIs are currently fully funded by company Apitalks and its usage is for free.
Yes, you can.
All important information such as time of last update, license and other information are in response of each API call.
In case of major update that would not be compatible with previous version of API, we keep for 30 days both versions so you will have enough time to transfer to new version. We will inform you about the changes in advance by e-mail.

Didn't find the API you need?

Let us know and we will figure it out for you.

API Store provides access to European Open Data via scalable and reliable REST API interface.
Copyright © 2024. Made with ♥ by Apitalks