Kortlagning hafsbotnsins

Open data API in a single place

Provided by National Land Survey of Iceland

Get early access to Kortlagning hafsbotnsins API!

Let us know and we will figure it out for you.

Dataset information

Country of origin
Updated
Created
2000.01.01
Available languages
Icelandic
Keywords
GSL, Hafsbotn
Quality scoring
105

Dataset description

Árið 2000 réðst Hafrannsóknarstofnunin í viðamikla kortlagningu hafsbotnsins með tilkomu hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar RE 200. Skipið er búið fjölgeisladýptarmæli (e. multibeam echo sounder) sem sérstaklega er ætlað til þess verkefnis. Markmið verkefnisins er að afla þekkingar um hafsbotninn innan efnahagslögsögu Íslands sem mun nýtast í margháttuðum tilgangi og er forsenda fyrir vísindalegri nálgun við sjálfbærri nýtingu, vernd og rannsóknir auðlinda í hafinu, á, í og undir hafsbotni. Hingað til hefur þekkingin nýst við rannsóknir á lífríki hafsins, eðliseiginleikum sjávar og jarðfræði hafsbotns. Hafrannsóknastofnun veitir almennan aðgang að fjölgeislamæligögnum um kortlagningu hafsbotnsins á eftirtöldum svæðum: Arnarfjörður Drekasvæði Hali Dohrnbanki Ísafjarðardjúp Jökulbanki Kolbeinseyjarhryggur og nágrenni Kolluáll Kötluhryggir Langanesgrunn Látragrunn Nesdjúp Reykjaneshryggur og nágrenni Suðaustan Lónsdjúps Suðvestan Jökuldjúps Sunnan Selvogsbanka Sunnan Skeiðarárdjúps Sunnan Skerjadjúps Vesturdjúp Víkuráll
Build on reliable and scalable technology
Revolgy LogoAmazon Web Services LogoGoogle Cloud Logo
FAQ

Frequently Asked Questions

Some basic informations about API Store ®.

Operation and development of APIs are currently fully funded by company Apitalks and its usage is for free.
Yes, you can.
All important information such as time of last update, license and other information are in response of each API call.
In case of major update that would not be compatible with previous version of API, we keep for 30 days both versions so you will have enough time to transfer to new version. We will inform you about the changes in advance by e-mail.

Didn't find the API you need?

Let us know and we will figure it out for you.

API Store provides access to European Open Data via scalable and reliable REST API interface.
Copyright © 2024. Made with ♥ by Apitalks