Landeignaskrá

Open data API in a single place

Provided by National Land Survey of Iceland

Get early access to Landeignaskrá API!

Let us know and we will figure it out for you.

Dataset information

Country of origin
Updated
Created
Available languages
Icelandic
Keywords
GSL, INSPIRE
Quality scoring
155

Dataset description

Notagildi og orðskýringar: Skrá þar sem hver færsla, nefnd skiki (e. cadastral parcel), geymir bæði lýsandi og rúmfræðilegar upplýsingar um eigin legu á formi fláka, sem og upplýsingar um heimild skráningar og tengsl við eignarhald í gegnum landeignarnúmer. Afmörkun fláka er táknuð með tvívíðum hnitnum í samræmdu landshnitakerfi ISN93. Uppbygging: Auðkenni skika er skikanúmer. Auðkenni landeignar er landeignarnúmer. Hver landeign samanstendur af einum eða fleiri skikum. Sumir skikar eru í sameign fleiri landeigna. Þeir skikar eru auðkenndir með færslunni 999999 í dálki landeign_nr. Eigindalýsing: SKIKI_NR – Hlaupandi upplýsingalaust auðkennisnúmer skika í landeignaskrá HMS. Aðallykill (PK). Skiki er landfræðileg heild, en LANDEIGN getur verið samsett úr einum eða fleiri skikum, hvort sem þeir liggja saman eða ekki. LANDEIGN_NR Landeignarnúmer SKIKA (afmörkunar) í séreign. Hlaupandi sex stafa auðkennisnúmer landeigna í HMS. Unnt er að afla frekari upplýsinga um landeignir á heimasíðu HMS, hms.is, eftir þessu númeri. SVEITARFELAG_NR - Númer þess sveitarfélags sem skikinn er skráður innan. DAGS_INN - Sú dagsetning er SKIKI (afmörkun) var fyrst skráður í landeignaskrá HMS. DAGS_LEIDR - Sú dagsetning er skráningu SKIKA (afmörkunar) var síðast breytt í landeignaskrá HMS. GAGNAEIGN – HMS er eigandi landeignaskrár. ADFERD_INN - Sú aðferð sem notuð var við að skrá gögnin í Landeignaskrá HMS. 1 Óljóst. 2 Innslegin hnit. 3 Teiknað af þriðja aðila. 4. Vörpuð gögn. NAKVAEMNI – Áætluð nákvæmni fitju. Tekur ávallt mið af lélegustu mælingu. HEIMILD – Tegund þeirrar heimildar sem fitja er skráð og teiknuð eftir. 1 Annað/Óvíst. 2 Landupplýsingakerfi sveitarfélaga. 3 Þinglýst skjöl/Skjöl frá sveitarfélagi. ATHUGASEMD – Athugasemdir um innsetningu fitju eða heimildir hennar, gerðar af starfsfólki HMS. STADA_EIGN – Staða eignar í skrám HMS. 1 Landeign er staðfest í landeignaskrá. 2 Landeign er skráð í landeignaskrá en hefur verið tekin til vinnslu. 3 Landeign er í frumvinnslu. HNIT – Afmörkun marghyrnings (POLYGON) á forminu „SDO_GEOMETRY“.
Build on reliable and scalable technology
Revolgy LogoAmazon Web Services LogoGoogle Cloud Logo
FAQ

Frequently Asked Questions

Some basic informations about API Store ®.

Operation and development of APIs are currently fully funded by company Apitalks and its usage is for free.
Yes, you can.
All important information such as time of last update, license and other information are in response of each API call.
In case of major update that would not be compatible with previous version of API, we keep for 30 days both versions so you will have enough time to transfer to new version. We will inform you about the changes in advance by e-mail.

Didn't find the API you need?

Let us know and we will figure it out for you.

API Store provides access to European Open Data via scalable and reliable REST API interface.
Copyright © 2024. Made with ♥ by Apitalks