Prestaköll 1801

Open data API in a single place

Provided by National Land Survey of Iceland

Get early access to Prestaköll 1801 API!

Let us know and we will figure it out for you.

Dataset information

Country of origin
Updated
Created
Available languages
Icelandic
Keywords
mörk, prestaköll
Quality scoring
80

Dataset description

Gögnin taka til skiptingar landsins í prestaköll miðað við árið 1801. Afmörkun prestakalla var unnin af Alta ráðgjafarfyritæki eftir fyrirsögn Bjarkar Ingimundardóttur sagnfræðings. Kortagerð að öðru leyti er verk Alta. Upplýsingar um prestaköll og sóknir eru byggðar á væntanlegu riti Bjarkar Ingimundardóttur sagnfræðings og fyrrverandi skjalavarðar í Þjóðskjalasafni, Prestaköll og sóknir á Íslandi. Vefsjá kirkjubóka í vörslu Þjóðskjalasafns Íslands er aðgengileg. Vísað er í vefsjánna úr þessum lýsigögnum. Í vefsjánnir er hægt að velja prestakall á korti og fá þannig upplýsingar um prestakallið, sóknir í því og lista yfir prestsþjónustubækur og sóknarmannatöl í viðkomandi prestakalli. Hægt er að skoða myndir af síðum bókanna með því að smella á heiti þeirra. Ekki eru birt gögn sem eru yngri en 50 ára.
Build on reliable and scalable technology
Revolgy LogoAmazon Web Services LogoGoogle Cloud Logo
FAQ

Frequently Asked Questions

Some basic informations about API Store ®.

Operation and development of APIs are currently fully funded by company Apitalks and its usage is for free.
Yes, you can.
All important information such as time of last update, license and other information are in response of each API call.
In case of major update that would not be compatible with previous version of API, we keep for 30 days both versions so you will have enough time to transfer to new version. We will inform you about the changes in advance by e-mail.

Didn't find the API you need?

Let us know and we will figure it out for you.

API Store provides access to European Open Data via scalable and reliable REST API interface.
Copyright © 2024. Made with ♥ by Apitalks